Kótelettan 2018

Kótelettan verður haldin í 9. sinn á Selfossi 8. til 9. júní. Hátíðin er haldin í samstarfi við Eimskip, Pepsi Max, Gill léttöl, EB Kerfi og fjölda annara fyrirtækja. Um er að ræða eina stærstu grill- og tónlistarveislu á Íslandi þar þar sem enginn ætti að láta sig vanta.