Dagskráin

 

FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ

19:00 – Sprell Tívoli, Vatnabolti ofl. opna – ef veður leyfir.

Tónlistarhátíð – Hvítahúsið – Eimskipssviðið

Útisvið
23:00 – Svæðið opnar.

23:30 – Alexander Olgeirsson, GDMA, ofl.

00:00 – Amabadama.

01:00 – Sylvia Erla.

01:30 – Aron Can.

02:00 – Áttan.

02:30 – Emmsjé Gauti.

03:00 – Albatross.

Innisvið

01:00 – DJ.

Ath. Aldurstakmark á tónlistarhátíð er 18 ár. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

 

LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ

 

09:00 – Opna Kótelettan – Golfmót Svarfhólsvelli.

11:00 – Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ – við Byko.

12:00 – Íslandsmótið í Motocross.

12:00 – Grillstemning við Byko Selfossi.

 

 

BBQ Festival á Miðbæjartúni

13:00 – Markaðir opna.

13:00 – Sprell Tívolí, Vatnabolti ofl. opna.

13:00 – Veltibílinn í boði TM.

13:00 – Grillfestival hefst – Stóra Grillsýningin 2017 – Gestir geta kynnt sér                                               flottustu grillin og allt það besta á grillið frá íslenskum framleiðendum.

13:00 – Styrktarsöfnun SKB – Styrktarlettur SKB 2017 – Í samtarfi við Golfklúbbinn Tudda                   og  Sláturfélag Suðurland.

13:30 – Götugrillmeistarinn 2017 í samstarfi við Götugrill.is, Weber á Íslandi og                                     Kjarnafæði.

14:00 – Barnaskemmtun: Sirkus Íslands, Íþróttaálfurinn og Solla stirða, Páll Óskar,                             Áttan, Villi Vísindamaður ofl.

18:00 – Allir heim að grilla íslenskt kjöt og grænmeti. Hvar verður flottasta grillveislan                       2017 ?

21:00 – Flottasta grillveislan verðlaunuð!

Tónlistarhátíð – Hvítahúsið – Eimskipssviðið

Útisvið
23:00 – Svæðið opnar.

23:30 – DJ Siggi Hlö.

00:00 – Páll Óskar.

01:00 –  Love Guru.

01:20 – Stuðmenn.

02:30 – Úlfur úlfur.

03:00 – Stuðlabandið.

05:00 – Dagskrárlok.

Innisvið

01:00 – DJ Siggi Hlö.

Ath. Aldurstakmark á tónlistarhátíð er 18 ár. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

 

SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ

11:00 – Messa í Selfosskirkju.

Dagskemmtun á Miðbæjartúni

13:00 – Markaðir, Sprell Tívolí og Vatnabolti opna.

13:00 – Veltibíllinn í boði TM.

14:00 – Brúðubílinn.

14:30 – Karamelluflug Freyju.

16:00 – Dagskrárlok.