Styrktar Lettur SKB

Golfklúbburinn Tuddi, Kótelettan og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna í samstarfi við SS verða með sýna árlegu sölu á kótelettum laugardaginn 10. júní milli kl. 13:00 og 16:00.

Tuddarnir ásamt góðum gestum standa vaktina við grillin eins og þeim einum er lagið. Í boði verður að kaupa grillaðar kótelettur á staðnum eða til að taka með og grilla heima.

Landsmenn eru hvattir til að mæta, styrkja gott málefni og næla sér í ljúfengar kótelettur. Tilvalið er að kaupa eina kótelettu fyrir hvert barn eða barnabarn sem þú átt !

_DSC2937

Eðal kótelettur fyrir eðal málefni . . . . grillað af eðal mönnum . Við hlökkum til að sjá ykkur!

18947018_10209131307775413_1333548281_o18927314_10209137311125493_1051496392_o18926389_10209131303735312_11290700_o