Kótelettan BBQ & Music Festival

Kótelettan BBQ Festival

Kótelettan BBQ & Music Festival

11. - 13. júni 2021 | Selfossi

7 - 9 Júní 2019 | Selfossi

7 - 9 Júní 2019 | Selfossi

Kótelettan BBQ & Music Festival

Kótelettan BBQ Festival

Kótelettan BBQ & Music Festival

11. - 13. júni 2021 | Selfossi

7 - 9 Júní 2019 | Selfossi

7 - 9 Júní 2019 | Selfossi

Kótelettan BBQ & Music Festival

Kótelettan BBQ Festival

Kótelettan BBQ & Music Festival

11. - 13. júni 2021 | Selfossi

7 - 9 Júní 2019 | Selfossi

7 - 9 Júní 2019 | Selfossi

Fjölskylduhátíð

Fjölskylduhátíð Kótelettunar verður haldin í 11. sinn á Selfossi dagana 12. og 13. júní. Meðal dagskrárliða er m.a Stóra Grillsýningin, Styrktarlettur SKB, Veltibillinn og svo auðvitað stórglæsileg dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna.

Music Festival

Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisvið. Hátíðin verður einstaklega glæsileg í ár þar sem frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ætti því enginn að láta þessa veislu framhjá sér fara.

Tryggðu þér miða hér á síðunni eða í Galleri Ozone Selfossi.

BBQ Festival

BBQ festival Kótelettunar er á sínum stað í ár, laugardaginn 12. júní, en þar gefst grilláhugamönnum  sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig frábært úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. 

Kótelettan er 11 ára!

Kótelettan verður haldin í 11. sinn á Selfossi 11. til 13. júní og efnir til mikillar skemmtunar fyrir alla landsmenn. Hátíðin er haldin í samstarfi við Eimskip, Pepsi Max, Gull léttöl, EB Kerfi og fjölda annara fyrirtækja. Um er að ræða eina stærstu grill- og tónlistarveislu á Íslandi þar þar sem enginn ætti að láta sig vanta.

Styrktaraðilar Kótelettunnar

X