TAKK FYRIR KOMUNA Á KÓTELETTUNA 2024 ♡
Fjölskylduhátíð
Fjölskylduhátíð Kótelettunar verður haldin í 14. sinn á Selfossi dagana 12. - 14. júlí. Meðal dagskrárliða er m.a Stóra Grillsýningin, Styrktarlettur SKB, Veltibillinn og svo auðvitað stórglæsileg dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna.
Aðgangur á Fjölskylduhátíð Kótelettunar er ókeypis!
Music Festival
Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisvið. Hátíðin verður einstaklega glæsileg í ár þar sem frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ætti því enginn að láta þessa veislu framhjá sér fara.
BBQ Festival
BBQ festival Kótelettunar er á sínum stað í ár, laugardaginn 13. júlí, en þar gefst grilláhugamönnum sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig frábært úrval af grillum frá fjölda framleiðenda.
Aðgangur á Kótelettuna BBQ Festival er ókeypis!
Kótelettan er 12 ára!
Eina stærstu grill- og tónlistarveislu á Íslandi, Kótelettan verður haldin í 12. sinn á Selfossi dagana 7. til 10. júlí. Hátíðin er haldin í samstarfi við Eimskip, Pepsi Max, Gull léttöl, EB Kerfi og fjölda annara fyrirtækja. Dagskrá hátíðarinnar verður stórkostleg að venju og ætti því enginn að láta sig vanta.
Styrktaraðilar Kótelettunnar
Kótelettan 2024 – Miðasala hefst
07.03.2024 | Tilkynning
Fjölskyldu og tónlistarhátíðin Kótelettan verður haldin á Selfossi í 14. sinn nú í sumar og fer hátíðin fer fram dagana 11-14. júlí.
Miðasala á tónlistarhátíð Kótelettunar hefst föstudaginn 22. mars inn á www.kotelettan.is Athugið að uppselt var á tónlistahátíðna í fyrra svo tryggið ykkur miða.
Hlökkum til að sjá ykkur !