Music Festival Kótelettunar hittir að þessu sinni á Hvítasunnuhelgina og í tilefni af 10 ára afmæli hátíðarinnar verður hún einum degi lengur. Að venju er hátíðin haldin í og við Hvítahúsið á Selfossi, bæði á úti og innisviði. Hátíðin verður einstaklega glæsilega í ár þar sem frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ætti því enginn að láta þessa veislu framhjá sér fara.
Tryggðu þér miða hér á síðunni eða í Galleri Ozone Selfossi.