

Fjölskylduhátíð Kótelettunnar
Fjölskylduhátíð Kótelettunnar
Fjölskylduhtíð Kótelettunnar
7. - 10. júlí 2022 | Sigtúnsgarði, Selfossi
7 - 9 Júní 2019 | Selfossi
7 - 9 Júní 2019 | Selfossi
Viðburðir á fjölskylduhátíð Kótelettunnar 2022
Dagskrá Fjölskylduhátíðarinnar
Föstudagur
19:00 – Sprell Tívolí og UK Tívolí
Laugardagur
Dagskrá 2022
13:00 – Markaðir Opna.
13:00 – Sprell Tívolí, UK Tívolí, Loftboltar ofl.
13:00 – Veltibílinn í boði Sjóvá.
13:00 – BBQ Festival hefst
13:00 – Stróra Grillsýningin 2022 – Gestir geta kynnt sér flottustu grillin og allt það besta á grillið frá íslenskum framleiðendum í sumar.
13:00 – Styrktarlettur SKB 2022 – Sérstakir heiðursgrillar eru Hrefna Sætran,
Gummi Ben, Ragnar Freyr – Læknirinn í eldhúsinu og Alfreð BBQ kóngur.
14:00 – Barnaskemmtun hefst: Íþróttaálfurinn og Solla Stirða, Jón Jónsson, BMX Brós, Jón Arnór og Baldur, Lína langsokkur, Friðrik Dór, Sveppi, listiflug.
16:00 – Karamelluflug Freyju.
18:00 – Allir heim að grilla Íslenskt kjöt og grænmeti. Hvar verður flottasta grillveislan 2022?
21:00 – Flottasta Grillveislan Verðlaunuð
Sunnudagur
Dagskrá 2022
11:00 – Messa í Selfosskirkju.
Dagskemmtun á Miðbæjartúni
13:00 – Markaðir Opna
13:00 – Sprell Tívolí, og UK Tívolí
13:00 – Veltibíllinn í boði Sjóvá.
16:00 – Dagskrálok