Sölutjöld

Sölutjöld Kótelettunnar

Hægt er að sækja um pláss fyrir sölu-eða kynningarstarfsemi í uppsettum sölutjöldum á vegum Kótelettunar á  hátíðarsvæðinu í Sigtúnsgarðinum.

Leiga á plássi miðast við helgarleigu og er innifalið í verði:

1stk Borð 180cm

1 stk Stóll

Ramagnstengill (Hámark 5 amper) 

Verð 26.000. kr. 

 

Skilmálar:
Ef umsókn er samþykkt af umsjónaraðila fær leigutaki úthlutað svæði til að stunda starfsemi sína.
Leigutaki má vera með starfsemi á sínu svæði á meðan dagskrá stendur yfir þ.e laugardag frá 10:00 – 18:00 og sunnudag frá 13:00-16:00

Ekki verður boðið uppá leigu fyrir stakan dag.

Umsókn skal fyllt út hér á síðunni og mun staðfesting berast í tölvupósti.

    Nafn Fyrirtækis/Aðila*

    Kennitala fyrirtækis/aðila*

    Símanúmer*

    Söluvara*