Stóra Grillsýningin 2024

Stóra grillsýningin á Kótelettetunni BBQ festival, fer fram laugardaginn 13 júlí 2024 milli kl 13:00 – 16:00. Þar gefst grilláhugamönnum sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og frábært úrval af grillum frá fjölda framleiðenda.

Eftirfarandi aðilar eru með kynningu á Stóru Grillsýningunni 2024.