Styrktarletta SKB
Um Kótelettuna
Um Kótelettuna
7 - 9 Júní 2019 | Selfossi
7 - 9 Júní 2019 | Selfossi
STYRKTARLETTUR SKB
Kótelettan og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna verða með sýna árlegu sölu á kótelettum laugardaginn 13. júlí.2024 milli kl. 13:00 og 16:00. Söfnunin er haldin í samstarfi við Kjötbankann, Ali matvörur, kjarnafæði, SS og Störnugrís.
Að venju verða góðir gestir sem munu aðstoða við að standa vaktina við grillin en sérstakir heiðurgrillarar í ár verða kynnti inn von bráðar.
Í boði verður að kaupa grillaðar kótelettur á staðnum eða til að taka með og grilla heima.
Landsmenn eru hvattir til að mæta, styrkja gott málefni og næla sér í ljúfengar kótelettur. Tilvalið er að kaupa eina kótelettu fyrir hvert barn eða barnabarn sem þú átt