TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Kótelettan 2025
VELKOMIN Á KÓTELEttuNA
Kótelettan er fjölskyldu-, tónlistar-, og grillhátíð sem er haldin árlega á Selfossi.
Við fögnum 15 ára afmæli hátíðarinnar í ár og verður öll til tjaldað. Vinsælusta tónlistarfólk landsins kemur fram og á BBQ Festival Kótelettunar bjóða íslenskir kjötframleiðendur upp á allt það besta á grillið. Síðast en ekki sýst verður einstök fjölskylduhátíð stútfull af skemmtilegri afþreyingu.

MUSIC FESTIVAL
Music Festival Kótelettunar fagnar í ár 15. ára afmæli og verður einstaklega glæsileg í ár. Hátíðin er haldin við Hvítahúsið á Selfossi 11. til 12. júlí og stígur þar fjölbreyttur hópur tónlistamanna á svið.
Þetta verður sannkölluð tónlistaveisla sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Tryggðu þér miða!

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ
Fjölskylduhátíð Kótelettunar verður haldin í 15. sinn á Selfossi dagana 10. til 13. júlí. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa; Tívolí, Markaðir, Veltibíllinn og svo auðvitað stórglæsileg dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna.
Aðgangur inn á svæðið er ókeypis!

BBQ FESTIVAL
BBQ festival Kótelettunar er á sínum stað í ár! Á Stóru Grillsýningunni gefst grill-áhugamönnum tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir kjötframleiðendur hafa upp á að bjóða og einnig frábært úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. Valdir verða Grillmeistarar Ársins- og Grillpylsa Ársins 2025.
Styrktarlettur SKB verða til sölu, en ágóði rennur til krabbameinssjúkra barna.
Aðgangur inn á svæðið er ókeypis!
MIÐASALA Á MUSIC FESTIVAL
Að venju hefjum við miðasöluna á Kótelettuna með forsölutilboði á helgarpössum.
1. júní hefst sala á stökum kvöldum, ath takmarkað magn miða er í boði.



EKKI MISSA AF NEINU!
Skráðu þig á póstlistann og fáðu tilkynningar frá okkur um það mikilvægasta sem tengist Kótelettunni. Þú færð einnig forskot á forsöluna með því að skrá þig hér að neðan.