TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Kótelettan 2025

VELKOMIN Á KÓTELEttuNA

Kótelettan er fjölskyldu-, tónlistar-, og  grillhátíð sem er haldin árlega á Selfossi.
Við fögnum 15 ára afmæli hátíðarinnar í ár og verður öll til tjaldað. Vinsælusta tónlistarfólk landsins kemur fram og á BBQ Festival Kótelettunar bjóða íslenskir kjötframleiðendur upp á allt það besta á grillið. Síðast en ekki sýst verður einstök fjölskylduhátíð stútfull af skemmtilegri afþreyingu.

 

MIÐASALA Á MUSIC FESTIVAL

Að venju hefjum við miðasöluna á Kótelettuna með forsölutilboði á helgarpössum.
1. júní hefst sala á stökum kvöldum, ath takmarkað magn miða er í boði.

EKKI MISSA AF NEINU!

Skráðu þig á póstlistann og fáðu tilkynningar frá okkur um það mikilvægasta sem tengist Kótelettunni. Þú færð einnig forskot á forsöluna með því að skrá þig hér að neðan.