FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ & BBQ FESTIVAL
FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ OG BBQ FESTIVAL
Kótelettan BBQ Festival fer fram á Selfossi laugardaginn 12. júlí 2025 en í ár fagnar hátíðin 15 ára afmæli.
BBQ og fjölskylduhátíðin fer fram í Sigtúnsgarði og býður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa, þar á meðal; Fjölskylduskemmtun, Tívolí, Markaði og Stóru Grillsýninguna, en þar gefst grillurum tækifæri á sjá öll bestu grillin á markaðinum og smakka það besta á grillið í sumar hvort sem það er kjötið, grænmetið eða kartöflurnar. Ýmis kynningartilboð verða á svæðinu.
Ath. Aðgangur að fjölskyldudagskrá og BBQ-hátíðinni er ókeypis.
Nánari tímasett dagskrá verður auglýst síðar.

grillmeistarinn
Keppt verður í flokki áhuga- og atvinnumanna. Keppnin er haldin í samstarfi við Weber á Íslandi, Sælkerabúðina og BBQ Kónginn og eru sigurvegararnir leystir út með glæsilegum vinningum.

styrktarlettur skb
Kótelettan og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna verða með sýna árlegu sölu á kótelettum laugardaginn
12. júlí.2024 milli kl. 13:00 og 16:00.

stóra grillsýningin
Komdu að sjá öll bestu grillin á markaðinum og smakkaðu það besta á grillið í sumar hvort sem það er kjötið eða grænmetið.
Ýmis kynningartilboð verða á svæðinu.

fjölskylduhátíð
Fjölskylduhátíð Kótelettunar fer fram 12. júlí í Sigtúnsgarði og býður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.
Hlökkum til að sjá ykkur!

grillpylsa ársins
Stærstu kjötframleiðendur landsins etja kappi um Grillpylsu ársins 2025!
Við hvetjum við alla að koma og fylgjast með, en í fyrra vann Osta Chilli pylsan frá Ali. Hver skyldi hreppa sigurinn í ár?
Dagskrá
Föstudagur
-
Sprell Tívolí og UK Tívolí
19:00
LAugardagur
-
Markaðir opna
13:00
-
Sprell Tívolí, UK Tívolí, Loftbolti ofl.
13:00
-
Veltibílinn í boði Sjóvá
13:00
-
BBQ Festival hefst
13:00
Sunnudagur
-
Markaðir opna
13:00
-
Sprell Tívolí, UK Tívolí, Loftbolti ofl.
13:00
-
Veltibílinn í boði Sjóvá
13:00
-
BBQ Festival hefst
13:00