Eina stærstu grill- og tónlistarveislu á Íslandi, Kótelettan verður haldin í 12. sinn á Selfossi dagana 7. til 10. júlí. Hátíðin er haldin í samstarfi við Eimskip, Pepsi Max, Gull léttöl, EB Kerfi og fjölda annara fyrirtækja. Dagskrá hátíðarinnar verður stórkostleg að venju og ætti því enginn að láta sig vanta.