Heim

[layerslider id="12"]

TAKK FYRIR KOMUNA Á KÓTELETTUNA 2024 ♡

Kótelettan er 12 ára!

Eina stærstu grill- og tónlistarveislu á Íslandi, Kótelettan verður haldin í 12. sinn á Selfossi  dagana 7. til 10. júlí. Hátíðin er haldin í samstarfi við Eimskip, Pepsi Max, Gull léttöl, EB Kerfi og fjölda annara fyrirtækja. Dagskrá hátíðarinnar verður stórkostleg að venju og ætti því enginn að láta sig vanta.

Kótelettan 2024 – Miðasala hefst

07.03.2024 | Tilkynning

Fjölskyldu og tónlistarhátíðin Kótelettan verður haldin á Selfossi í 14. sinn nú í sumar og fer hátíðin fer fram dagana 11-14. júlí.

Miðasala á tónlistarhátíð Kótelettunar hefst föstudaginn 22. mars inn á www.kotelettan.is Athugið að uppselt var á tónlistahátíðna í fyrra svo tryggið ykkur miða.

Hlökkum til að sjá ykkur !