Flottasta Grillveislan

Um Kótelettuna

Um Kótelettuna

7 - 9 Júní 2019 | Selfossi

7 - 9 Júní 2019 | Selfossi

Er flottasta grillveislan árið 2023 hjá þér ?

Bæjarbúar eru hvattir til að bjóða til grillveislu, hafa gaman og þá er hægt að vinna til glæsilegra vinninga.

Það eina sem þarf að gera er að halda flotta grillveislu, bjóða góðum vinum í grill og taka skemmtilegar og líflegar myndir, setja þær inn á Instagram með kassamerkinu (hashtag) #grillpartyarsins2023  fyrir kl. 20:00 laugardagskvöldið 8. júlí. Fljótlega eftir það mun vinningshafinn verða heimsóttur af óháðri dómnefnd Kótelettunnar og leystur út með veglegum vinningum. Svo nú er bara að taka upp símann og byrja að bjóða í flottustu grillveisluna í ár!

Á meðal vinninga eru:

  • 10 Rútur af Bola
  • 10 kíló af grillkjöti 
  • 10 lítrar af Pepsi
  • 10 lítrar af 7up
  • 10 Dorritos snakkpokar
  • 10 helgarpassar á Kótelettuna árið 2024

(Einnig má senda mynd í tölvupósti á grillveisla@kotelettan.is)